Um verkið
Glas læknir. Skáldsaga eftir Hjalmar Söderberg [1869-1941], sem var sænskur skáldsagnahöfundur, rithöfundur og þýðandi. Hann samdi hana þegar hann var á hápúnkti rithöfundaferils síns og hún kom fyrst út í Svíþjóð 1905. – Þórarinn Guðnason læknir þýddi bókina. Bókin er bundin í alband, rexín og gyllt á kjöl. Stærð: 18.7 X 12.4 cm og 168 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókaútgáfa Guðjón Ó. Guðjónssonar. Reykjavík 1942. Prentsmiðjan Hólar, Óðinsgötu 13.