Um verkið
Gömul blöð – I. Hér er boðið upp á blaðapakka, fimm gömul blöð af ýmsu tagi og eru þau öll forngripir, þ.e.a.s. yfir 100 ára gömul. Þetta eru eftirtalin blöð:
Morgunblaðið. 1. árg. 55. tbl. 28. des. 1913 – Reykjavík; Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen
Sköfnungur. 1. árg. 3. blað. 25. júní 1902 – Ísafjörður; Ritstjóri: Skúli Thoroddsen
Suðurland. 1. árg. 4. blað. 7. júlí 1910 – Eyrarbakka; Ritstjóri: Oddur Oddsson
Vestri. 1. árg. nr. 1. 30. okt. 1901 – Ísafjörður; Ábm.: Kr. H. Jónsson
Þjóðviljinn. 15. árg. Nr. 49.–50, 16. des. 1901 – Bessastaðir; Ritstjóri: Skúli Thoroddsen
Útgáfa og prentun:
Morgunblaðið: Útg. Félag í Reykjavík 1913. Ísafoldarprentsmiðja.
Sköfnungur: Útg.: Skúli Thoroddsen Ísafirði 1902. Litla prentsmiðjan.
Suðurland: Útg.: Hlutafélagið Dægradvöl Eyrarbakka 1910. Prentsm. Suðurlands.
Vestri: Útg.: Hlutafélag á Ísafirði 1901. Prentsm. Vestfirðinga.
Þjóðviljinn: Útg.: Skúli Thoroddsen Bessastöðum 1901. Prentsmiðja Þjóðviljans.
Forngripir.