Um verkið
Grallari. Málgagn hinna misskildu. Líklega er þetta nemendablað Menntaskólans í Reykjavík, en það er merkt: 1.tbl. 1.árg. Desember 1954. Blaðið er vírheft og 12 blaðsíður og stærð þess er: 27.5 X 22 cm.
Útgáfa og prentun:
Ritstjóri: Magnús Jónsson. Ábyrgðarmaður Hjörtur Halldórsson. Ritnefnd: Ragnar Arnalds, Solveig Jónsdóttir og Halldór Blöndal. Reykjavík. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar.