Um verkið
Gróin spor, Aldarminning um Jóhannes Friðlaugsson kennara, föður Snæs bókbindara og fornbókasala og þeirra bræðra. Bókin er gefin út í 400 tölusettum eintökum og er þetta 343 eintakið. Bókin er bundin í brúnt efni, brúnan shirting á kjöl og horn með hlífðarkápu og teiknuðum saurblöðum eftir Hring Jóhannesson listmálara son skáldsins. Hann hefur og gert kápu og aðrar myndir í bókinni. Stærð: 20.1 X 15 cm og 250 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Jóna Jakobsdóttir og börn. Reykjavík, 1982. Prentun: Kápan var prentuð í Prentsmiðju Friðriks Jóelssonar, litgreining í Prentmyndastofunni, Umbrot og filmuvinna í Prentþjónustunni, Bókband í Arnar-Berg og Prentun í Solnaprent.