Um verkið
Guðrún Á. Símonar, Eins og ég er klædd. Gunnar M. Magnúss skráði æviatriði söngkonunnar frægu. Þau hittust heima hjá henni og ræddu ýmsa þætti í lífi hennar og jafnframt lét Guðrún hann hafa dagbók þar sem hún hafði skráð atburði hvers einasta dags ársins 1945, sem snertir líf hennar, starf og nám þetta ár sem hún var farin að undirbúa söngnám sitt á næstu árum. Bókin er er bundin í rautt rexín á kjöl og grænleitan spjaldapappír. Stærð: 23.6 X 15.3 cm og 205 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaforlag Odds Björnssonar Akureyri, 2. Útg. 1974. Prentun: Prentverk Odds Björnssonar.