Um verkið
Guðrún Ósvífsdóttir. Söguljóð eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi. Kvæðið er í 40 köflum merktum rómverskum tölum frá I. – XL. Mynd af höfundi.
Bókin er (8-112) 120 bls., saumuð og í blárri kartonkápu.
Útgáfa og prentun:
Kostnaðarmaður: Sigurður Kristjánsson. Reykjavík 1892. Ísafoldarprentsmiðja.
Forngripur.