Um verkið
Gula húsið smásögur eftir Gyrði Elíasson. Dumbrauð hlífðarkápa með mynd eftir Elías B. Halldórsson, föður Gyrðis. Bókin er bundin í ljósleitan striga, dumbrauða klæðningu og drapplituð saurblöð. Stærð: 21.8 X 14.3 cm
og 125 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Mál og menning og Vaka – Helgafell, Reykjavík 2000. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi.