Um verkið
Hafblik, Kvæði og söngvar eftir Einar Benediktsson skáld. 2. útgáfa. Bókin er bundin í svart rexín á kjöl og grábrúnan spjaldapappír. Nafn höfundar og bókar gyllt á sléttan feld á kili. Stærð: 17 X 11 cm og 174 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar Reykjavík 1935. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja