Um verkið
Hákarlalegur og hákarlamenn eftir Theódór Friðriksson. Fyrsta rit Bókadeildar Menningarsjóðs, sem hér er ýtt úr vör og skrifar Freysteinn Gunnarsson nokkur aðgangsorð f.h. þessarar bókadeildar, sem er gefið nafnið Aldahvörf I. Bókin er saumheft, 136 bls. og sett í kápu, 20.3 X 14.3 cm.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi Menningarsjóður. Reykjavík 1933. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.