Um verkið
Hamar var lítið blað sem gefið var út í Vestmannaeyjum í smátíma í apríl 1936 – júní 1937. Það fylgdi sjálfstæðismönnum að málum. Ritstjóri: Guðlaugur Br. Jónsson. Mark blaðsins var: Menning, frelsi og réttlæti. Stærð þess var: 33 X 22 cm og 4 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Guðlaugur Br. Jónsson. Prentun: Eyjaprentsmiðjan. Vestmannaeyjum.