Um verkið
HAMAR OG SIGÐ. Ljóðabók eftir Sigurð Einarsson í Holti. Kvæðin eru ort í byrjun kreppunnar miklu árið 1930. Hann átti þá heima í Reykjavík og talaði oft í ríkisútvarpið og hafði sérstaklega viðfeldna rödd. Seinna gerðist hann prestur í Holti undir Eyjafjöllum.
Útgáfa og prentun:
Prentsmiðjan Acta Reykjavík 1930. Hún varð seinna Prentsmiðjan Edda á Lindargötu 9a í Reykjavík.