Um verkið
Hamar og sigð, ljóðabók eftir séra Sigurð Einarsson. Ljóðin eru öll orkt á tímabilinu frá 15.apríl 1930 til 5. nóvember sama árs. Bókin er bundin í alshirting og gyllt að framan og á kjöl. Stærð: 18.5 X 12.8 cm og 96 bls.
Útgáfa og prentun:
Reykjavík 1930. Prentun: Prentsmiðjan Acta h.f.