Um verkið
Haustlöng. 120 hringhendur eftir Guðmund Friðjónsson. Höfundurinn segir í formála að hann sendi þetta kver íslenskri alþýðu til dægrastyttingar og einnig að efni og frágangur af hans hálfu „standi og falli sínum herra“. Kverið er 32 bls. 17 X 11 cm að stærð og bundin í shirting á kjöl og klæðning í stíl. Saurblöð mjög skrautleg en bandið í heild mjög nettlega unnið.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið. Reykjavík 1915. Félagsprentsmiðjan.
Forngripur.