Um verkið
Heimilisblaðið 9.-10. Tbl. 57. árg. 1968, Kemur út annan hvern mánuð, tvö tölublöð saman. Hefur komið út í meira en hálfa öld. Var stofnað á Eyrarbakka 1912 af Jóni Helgasyni prentara. Blaðið flutti ýmsar frásagnir og léttar smásögur. Einnig smælki og myndasögur fyrir börn. Stærð: 27.3 X 19.2 cm. – 1 eintak frá 1970 í kaupbæti.
Útgáfa og prentun:
Útgefið í Prentsmiðju Baldurs Jónssonar að Bergstaðastræti 27 Reykjavík og prentað þar.