Um verkið
Heimsstyrjöldin 1939-1945, Fyrra bindi eftir Ólaf Hansson. Bókin er bundin í rexín, alband og titill þrykktur á framspjald og kjöl í svörtu. Stærð:20.2 X 14.2 cm.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Reykjavík 1945. Prentun: Prentsmiðjan Edda. Lindargötu 9a.