Um verkið
Hellismenn. Sjónleikur í fimm þáttum eftir Indriða Einarsson. Bókin er handsaumuð og bundin og sett í rautt alshirtings bindi sem er líklega gert erlendis. Skrautgylling framan á bindi og gyllt á kjöl. Bókin er 158 bls, 16.5 X 10.8 cm. 125 ára gamall forngripur.
Útgáfa og prentun:
Kostnaðarmaður: Sigurður Kristjánsson. Reykjavík 1897. Prentsmiðja Dagskrár.
Forngripur.