Um verkið
Herfjötur Ljóð og Steflur eftir Pétur Pálsson. Bókin er kiljuband en í stærra formi: Stærð: 21 x 16 cm og um 110 bls. Myndir eru í bókinni eftir ýmsa og gerðar með ýmsu móti, m.a. eftir Dag Sigurðarson.
Útgáfa:
Gefin út á kostnað höfundar.
Prentun:
Prentsmiðjan Letur s/f – Reykjavík 1966.








