Um verkið
Hið Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists ásamt með Davíðs sálmum. Endurskoðuð útgáfa. Bókin er bundin í einhvers konar vaxdúk án áletrunar. Stærð: 18.8 X 14.8 cm. og 628 bls. Sæmilegt eintak og í frekar góðu ástandi miðað við aldur sem er 159 ár.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Á kostnað hins Breska og erlenda Biblíufélags. Oxford 1863. Prentað í Prentsmiðju Háskólans í Oxford.
Forngripur.