Um verkið
Hinn fordæmdi eftir Kristján Bender. Biblíusaga er gerist á fimm dægrum eftir krossfestinguna. Bókin er bundin í bandið sem Hafsteinn Guðmundsson teiknaði og hannaði fyrir þennan bókaflokk. Blár shirtingur á kjöl með rauðum feldum og sérteiknuð klæðning á spjöldum. Stærð: 18.8 X 11.8 cm og 102 bls.
Útgáfa og prentun:
Heimskringla, Reykjavík 1955. Fjórði bókaflokkur Máls og menningar 4. bók. Prentsmiðjan Hólar.