Um verkið
Hjálpaðu þér sjálfur. Bendingar til ungra manna, skýrðar með sönnum dæmum og rökstuddar með æfisögubrotum ágætra manna. Bókin er bundin í 19. aldar band, skinnband á kjöl og horn. Brúnlitað, marmor pappír á spjöldum í gulbrúnum lit. Handgyllt á kjöl – Stærð:10.2 x 10.8 cm og 167 bls.- Íslenskað og samið hefur Ólafur Ólafsson prestur í Guttormshaga,1892, en var upphaflega rituð á ensku af manni sem hét Samuel Smiles.
Útgáfa, prentun:
Kostnaðarmaður: Sigurður Kristjánsson Reykjavík 1892. Prentun: Fjelagsprentsmiðjan Reykjavík.








