Um verkið
Höfuðóvinurinn eftir Dan Griffiths. Ritgerðir um jafnaðarstefnuna með formála eftir J. Ramsey Macdonald (1866-1937) sem var fyrsti forsætisráðherra Verkamannaflokksins í ríkisstjórn Breska samveldisins. Þýðendur: J.Th., V.J., Þ.Þ. – Heft og saumuð í rauðbleika, þunna pappírskápu.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi var Bókmenntafélag jafnaðarmanna.
Reykjavík 1924. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar.