Um verkið
Hornstrendingabók eftir Þórleif Bjarnason. Höfundurinn tileinkar Guðna Kjartanssyni móðurföður sínum bókina með þakklæti fyrir allar sögurnar sem hann sagði honum í æsku. Bókin er bundin í blátt skinn á kjöl og horn og gyllt á kjöl. Stærð: 24.2 X 16 cm og 324 bls.
Útgáfa og prentun:
Útg.: Þorsteinn M. Jónsson, 1943 Akureyri. Prentverk Odds Björnssonar.