Um verkið
Hugsíminn eftir Fox Russel. Vírheftur pési 12.5 X 8.2 cm í kartonkápu 28 bls + 4 bls. auglýsingar. Aftan á kápu eru 4 vísuhelmingar, sá fyrsti eftir Þorstein Erlingsson:
Bravo Ísland, þar kom það.
Þú hefur vísi fengið.
Útgáfa og prentun:
Útgáfa Vísis. Reykjavík 1911. Prentsmiðja David Östlund.
Forngripur.