Um verkið
Hugtök og heiti í norrænni goðafræði eftir Rudolf Simek. Heimir Pálsson var ritstjóri verksins en þýðandi Ingunn Ásdísardóttir. Bókin er saumað og bundin í forlagsband, alband, gerviefni með hlífðarkápu. Stærð: 15.5 X 23.5 sm og 333 bls.
Útgáfa og prentun:
Heimskringla. Háskólaforlag Máls og menningar, Reykjavík 1993. Umbrot, prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi.