Um verkið
Hugvekjur Hallbjarnar Halldórssonar. Sýnisbók ritverka Hallbjarnar og ritaskrá. Inngangsorð eftir Halldór Laxness. Björk Ingimundardóttir annaðist ritstjórn.
Bókin er með mynd af Hallbirni fremst, 252 bls. og 25.5 X 18.5 cm að stærð. Saumuð, skorin og sett í kartonkápu með formeringum og nafn bókarinnar gyllt framan á.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Hið íslenska prentarafélag Reykjavík 1974. Sett á Monotype setjaravél í Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg. Prentun: Prentsmiðjan Oddi. Bókband: Sveinabókbandið.