Um verkið
Hugvekjusálmar til kvöldsöngva frá Veturnóttum til Langaföstu eftir Guðmund Einarsson prest að Kvennabrekku í Dölum. Bókin er bundinn í alskinn, sauðskinn. Stærð: 15 x 6.5 cm og 195 bls og leiðréttingarsíða aftast, prentuð hjá E. Þórðarsyni 1860.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Egill Jónsson bókbindari í Reykjavík.
Prentun: Prentsmiðja S.L.Möller í Kaupmannahöfn.








