Um verkið
Hundadagar. Skáldsaga eftir Einar Má Guðmundsson. Hér segir m.a. frá ævintýrum Jörundar hundadagakonungs og mörgu öðru skemmtilegu. Bókin er bundin í svart forlagsband, svört saurblöð og hlífðarkápa fylgir. Bindið er skreytt silfurlituðum stjörnum og þrykkt með silfri á kjöl. Stærð: 21.7 X 14.2 cm og 341 bls. Gott eintak, áritað með kveðju frá höfundi.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Málog menning, Reykjavík 2015. Prentun: Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja.