Um verkið
Hver einn bær á sína sögu eftir Hallgrím Jónsson frá Ljárskógum. Ýmiss fróðleikur um Ljárskóga í Dölum. Bókin er bundin í forlagsband, svart gerviefni. Stærð: 23.5 X 15.6 cm og 192 bls. Hlífðarkápa með teikningu að framan og mynd af höfundi á aftari kápu.
Útgáfa og prentun:
Hörpuútgáfan, Akranesi 1982. Prentun: Prentverk Akraness.