Um verkið
Hver er maðurinn, Íslendingaævir eftir Brynleif Topíasson. I. bindi (Adólf Björnsson – Jón L. Þórðarson). Bókin er bundin í forlagsband, shirting og prentað á bindið að framan og á kjöl, nafn höfundar og heiti. Hún er 418 bls. og 22 X 13.8 cm að stærð.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Fagurskinna, (Guðm. Gamalíelsson) Reykjavík 1944. Ísafoldarprentsmiðja.