Um verkið
Hveragerðisskáldin 1933-1974 eftir Pjetur Hafstein Lárusson. Hann skrifar þar formála, inngang og viðtal er við Aðalstein Steindórsson í Hverahvammi. Þá skrifar hann um skáldin sem voru mest áberandi í Hveragerði á þessum árum og birtir efni eftir þau. Bókin er saumheft og sett í kartonkápu og skorin. Stærð: 20.9 X 14.3 cm og 147 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Hveragerðisbær: Hveragerði 2004. Setning og prentun: Svartlist Hellu. Bókband: Bókavirkið Reykjavík.