Um verkið
Í biðsal hjónabandsins, skáldsaga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur, sem hefur skrifað áður um 10 skáldsögur. Bókin er bundin í rauðbrúnt rexín á kjöl og horn og fallegan ljósrauðan spjaldapappír með æðum. Stærð: 18.7 X 13 cm og 235 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfa SÍBS. Reykjavík 1949. Prentfell prentaði.