Um verkið
Í FRÉTTUM ER ÞETTA HELST. Gamansögur af íslenskum fjölmiðlamönnum. Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason söfnuðu efni og ritstýrðu. Íslenskir fjölmiðlamenn segja skopsögur af sjálfum sér og félögunum. Bókin er bundin í forlagsband, pappaspjöld og glanskápu með teikningu að framan og umsögn um bókina á bakkápu. Stærð: 21.5 X 15 cm, 184 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 2002 Prentun: Ásprent Akureyri.