Um verkið
Í kvennahöndum. Ástasaga úr Skerjafirði eftir Reykvíking. Þetta er lítil pési, 17.8 X 12.5 cm stór og 24 bls,., án blaðsíðutals. Pésinn er í kápu með formeringum og hefur verið þverheftur en vírheftingin er ekki lengur til staðar. Aftan á kápusíðu er auglýsing frá prentsmiðjunni M.G. prenti og er hún sögð á Laugaveg 24c.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda er ekki getið. Reykjavík 1937. M. G. Prent.