Um verkið
Í kvosinni. Æskuminningar og bersöglismál eftir Flosa Ólafsson. Ljósmyndir eftir Odd Ólafsson. Bókin er bundin í forlagsband, svartan silkishirting, alband. Stærð: 21.5 X 14.1 cm og 184 bls. Kápu vantar.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Iðunn. Reykjavík 1982. Prentsmiðja Friðriks Jóelssonar.