Um verkið
Innhöf. Ljóðabók eftir Pjetur Hafstein Lárusson. Örn Karlsson myndskreytti. Hér siglir Pjetur Hafstein um innhöf sálarlífsins og innri kenndir, sem þó teygjast auðvitað inn úr hinu volduga úthafi alheimsins, segir á kápusíðu. Bókin er límheft og sett í kartonkápu og skorin. Kápumynd eftir Örn Karlsson. Stærð: 20.7 X 14.8 cm og 80 bls.
Útgáfa og prentun:
Fjölvaútgáfan Reykjavík 1991. Prentvinnsla: G.Ben. Prentstofa.