Um verkið
Íslandsferðin 1907. Frásögn um för Friðriks áttunda og ríkisþingmanna til Færeyja og Íslands sumarið 1907. Höfundar voru: Svenn Poulsen og Holger Rosenberg. Geir Jónasson þýddi. – Bókin er bundin í rauðbrúnt rexín á kjöl og horn og gyllt á kjöl, en klædd með gráum, íslensk prentuðum, Dieter Roth pappír. Stærð: 23.7 X 15.5 cm og 336 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókaverslun Ísafoldarprentsmiðju. Reykjavík 1958. Ísafoldarprentsmiðja.