Um verkið
Íslandsstræti í Jerúsalem. Höfundur: Hjálmtýr Heiðdal. Bókin fjallar um Palestinuvandamálið og sagt frá hlutdeild Íslendinga í þessari átakasögu. Bókin er pappískilja, 21 X 13.5 cm og 222 bls. að stærð.
Útgáfa og prentun:
Útgáfa: Nýhöfn. Reykjavík 2019. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.