Um verkið
Íslendingaþættir Tímans, 3. árg. 1970. Innbundinn í svart rexín á kjöl og horn og gyllt á kjöl. Stærð: 29.8 X 21 cm. Þetta eru minningargreinar um fólk sem birtust I þessari sérútgáfu Tímans árið 1970, en það byrjaði að koma út 1968 og kom út til 1984. Þetta rit hefur mikið verið notað af ættfræðingum í gegnum árin.
Útgáfa og prentun:
Dagblaðið Tíminn, Reykjavík 1970. Prentsmiðja Tímans.