Um verkið
ÍSLENDINGAÞÆTTIR TÍMANS 1.árg. 12 fyrstu tbl. 1.-12. 1968, og 1. – 2. tbl. 2.árg 1969. – Alls 14 tbl. Minningargreinar á vegum Dagblaðsins Tímans fóru að koma út í þessu sérblaði sem hét Íslendingaþættir Tímans og var prentað hjá Prentsmiðju Tímans. Stærð: 29.5 X 21.5 cm. og 24 bls. hvert blað. – Vinsælt ættfræðirit.
Útgáfa og prentun:
Fylgirit Dagblaðsins Tímans. 1968–1984. Kom út í 17 ár. Prentsmiðja Tímans að Lindargötu 9a í Reykjavík.