Um verkið
Íslensk söngbók. Söngtextar með lagboðum. Bókin er bundin í ljósbláan shirting, alband, hvít saurblöð og nafn gyllt að framan og skrautrammi þrykktur. Stærð: 15.6 X 10.3 cm og 231 bls.
Útgáfa og prentun:
3.útgáfa. Útgefandi: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík 1917. Prentun: Prentsmiðjan Rún.