Um verkið
Íslenskt málsháttasafn. Finnur Jónsson setti saman. Bókin er bundin í ósýnilegan djúpfals, sjagrinskinn á kjöl og horn, gyllt langsum á kjöl. Kápur álímdar hver á sínum stað. Stærð: 22.3 X 14.3 cm og 223 bls.
Útgáfa og prentun:
Gefið út af Hinu ísl. Fræðafélagi 1920 í Kaupmannahöfn. Prentsmiðja Gyldendals.
Forngripur.