Um verkið
Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. Ritstjóri: Árni Björnsson. Í bókinni munu vera um 65 þúsund feitletruð uppflettiorð. Hún er prentuð á 70 gr. danskan biflíupappír frá H. Christenen & Søn í Kaupmannahöfn. Bókin er bundin í gerviefnið Buckram, sem mikið var notað til bókbands á seinni helmingi 20. aldar.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókaútgáfa Menningarsjóðs Reykjavík 1963. Fyrsta útgáfa. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.