Um verkið
Íslenzk Sagnablöð, útgefin að tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Fyrsta Bindi, 1-5. Deild. Frá 1816 – sumarmála 1821.Pésinn er vírheftur, stærð: 21 X 14.7 cm. og 18 bls. – Titilblað sem er notað sem kápa á Bóksöluskrá Braga Kristjónssonar nr. 32, 1985.
Útgáfa og prentun:
Bókavarðan – Antikvariat, Hverfisgata 52, Reykjavík, Bóksöluskrá nr. 32, Maí 1985. Prentun: Fjölritun – frágangur: Stensill.