Um verkið
Íslenzk sendibréf I. Skrifarinn á Stapa. Sendibréf 1806 – 1877. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Hann skrifar formála og gerir grein fyrir skrifaranum á Stapa og hver hann var. Páll Pálsson skrifari í yfir 50 ár. Hann var m.a. skrifari og trúnaðarmaður Bjarna Þorsteinssonar amtmanns. Bókin er bundin í svart rexín á kjöl og horn og klædd með rauðröndóttum spjaldapappír, tveir rauðir feldir á kili og gyllt þar á. Stærð: 23.6 X 15.6 cm og 324 bls. Saurblöð áprentuð. Mannanafnaskrá.
Útgáfa og prentun:
Bókfellsútgáfan Reykjavík 1957. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.