Um verkið
Íslenzk úrvalsrit: Matthías Jochumsson Ljóðmæli. Bókin er bundin í shirting og pappaspjöld, en saurblaðið að aftan hefur losnað og þarf límingu. Stærð: 16.5 X 10.7 cm og 126 bls. Jónas Jónsson skrifar ritgerð um skáldið sem er bls. 7-34 fremst í ritinu.
Útgáfa og prentun:
Jónas Jónsson og Bókaútgáfa Menningarsjóðs gáfu út. Reykjavík 1945. Prentun:Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.