Um verkið
Íslenzk úrvalsrit: Stefán frá Hvítadal, Ljóðmæli. Sveinn Bergsveinsson sá um útgáfuna og ritar hann 32 blaðsíðna formála fremst í bókinni, og jafnframt smá eftirmála um útgáfuna aftast í bókinni. Bókin er saumuð og heft í kápu. Stærð: 17.5 X 11.3 cm og 128 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Reykjavík 1952. Prentun: Alþýðuprentsmiðjan Vitastíg.