Um verkið
Íslenzka skattlandið I. eftir Björn Þorsteinsson. Fimmti bókaflokkur Máls og menningar, 5. bók. (síðari hluti kom aldrei út). Bókin er bundin í grænt Ballacron band á kjöl með spjaldapappír í stíl. Hlífðarkápa svolítið löskuð. Stærð: 22 X 14.2 cm og 212 bls.
Útgáfa og prentun:
Heimskringla, Reykjavík 1956. Prentsmiðjan Hólar.