Um verkið
Íslenzkar ljósmæður I – III. Æviþættir og endurminningar ljósmæðra. Byggt á riti séra Björns O. Björnssonar. Séra Sveinn Víkingur bjó til prentunar og ritar formála fyrir hvert bindi verksins. Bækurnar eru bundnar í alrexín og gylltar á kjöl. Stærð: 21.7 X 14 cm og I bindi er 271 bls.- II bindi er 270 bls. og III bindi er 250 bls.
Útgáfa og prentun:
Kvöldvökuútgáfan hf Akureyri 1962-1963 Prentun: I.- II. bindi, Prentverk Odds Björnssonar Akureyri. Prentun III. Bindi, Prentverk Akraness.