Um verkið
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. Þulur og þjóðkvæði. Söfnuð af Magnúsi Grímssyni og Jóni Árnasyni og myndir af þeim báðum. Þá er mynd af titilblaði 1. útgáfu í Reykjavík 1852. Bókin er saumheft í kartonkápu. Stærð: 22.5 X 15 cm og 168 bls.
Útgáfa og prentun:
Önnur útgáfa aukin. Bókaforlag Fagurskinna – Guðm. Gamíelsson Reykjavík 1945. Prentsmiðju ekki getið.