Um verkið
Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. Safnað hefur Jón Árnason I. Ný útgáfa, Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Þessar þjóðsögur eru helgaðar hinum ágæta fræðimannaöldungi Jakob Grimm, en Jón Árnason tileinkaði þær hinum tigna herra Dr, Konráð Maurer, prófessor í þýzkum sögum við Háskólann í Munchen. Bókin er innbundin í svart shagrin skinn, upplagaband, en reynt að líkja eftir vandaðara bandi, upphleypingar á kili og límdur rauður skinnfeldur á milli, gyllt á feldina.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfan Þjóðsaga 1954, Reykjavík. Prentun Prentsmiðjan Hólar.